27.11.2008
 Myndlist í ţrjátíu ţúsund ár
Bókaútgáfan Opna hefur gefiđ út bókina Myndlist í ţrjátíu ţúsund ár: Listsköpun mannsins í tíma og rúmi. Bókin sýnir listaverk frá ţví um 28.000 fyrir Krist til okkar tíma frá öllum heimshornum, allt frá hellamyndum til hugmyndalistar. Á hverri síđu er ljósmynd af einu verki og umfjöllun um ţađ í knöppum en ađgengilegum texta. Samtals eru í bókinni um eitt ţúsund listmunir. Verkin eru í tímaröđ svo lesandi sér hvađ ólíkar ţjóđir og einstaklingar hafa veriđ ađ fást viđ á svipuđum tíma.
Nánar »  
 25.11.2008
 Áhrifarík reynslusaga
Nýveriđ kom út bókin AĐ MORGNI VAR ÉG ALLATAF LJÓN eftir Arnhild Lauveng. Bókin fjallar um ţađ hvernig höfundi tókst ađ vinna bug á geđklofasýki. Arnhild er sálfrćđingur ađ mennt og starfar í Ósló. Hún sér ţví baráttu sína bćđi sem sjúklingur og sérfrćđingur. Frásögnin hefst ţegar Arnhild er á unglingsaldri. Fyrst finnst henni hún ekki passa inn í hópinn. Síđar er hún greind međ geđklofasýki og eyđir tíu árum á geđdeildum frá 17 ára aldri.
Nánar »  
 23.10.2008
 Međ köldu blóđi
Nýjasta bók Sir David Attenborough, MEĐ KÖLDU BLÓĐI, er nú komin út á íslensku og er á leiđ í verslanir. Bókaútgáfan Opna hefur starfađ náiđ međ ţessum meistara í náttúrulífsmiđlun ađ gerđ íslensku útgáfu bókarinnar en Ţorkell Heiđarsson líffrćđingur ţýddi á íslensku. Hér eru skriđdýr og eđlur viđfangsefniđ og međ hjálp makalausra ljósmynda heillast lesandi af nýrri og óţekktri veröld. Sveinn Guđmarsson fréttaritari Sjónvarpsins sótti Sir Attenborough heim og viđtal viđ meistarann hverđur sýnt í Kastljósinu mánudaginn 27. október.
Nánar »  
 23.09.2008
 Listasafn Reykjavíkur og Opna hefja samstarf
Listasafn Reykjavíkur og Bókaútgáfan Opna hafa gert međ sér samstarfssamning um útgáfu og dreifingu á bókum sem tengjast sýningum safnsins og listaverkum í eigu ţess. Fyrsta bókin sem ţetta samstarf leiđir af sér kemur út nćstkomandi laugardag. Bókin ber heitiđ AUGNASINFÓNÍA – Myndlist Braga Ásgeirssonar í sextíu ár. Sama dag opnar samnefnd sýning í Listasafni Reykjavíkur – Kjarvalsstöđum.
Nánar »  

BÓKAÚTGÁFAN OPNA ehf. / SKIPHOLTI 50 B / 105 REYKJAVÍK / SÍMI 578 9080 / KT. 501207-1010 / opna@opna.is
© 2008 Uppsetning og hönnun Hýsir.is